KAP
Currently, I offer KAP sessions at EDEN Yoga - please check their schedule to book a class.
Please send a message if you are interested in booking a private session for your group.
Djúp Orkuvinna
Við vinnum með þína innri orku, hjálpum þér að komast nær kjarnanum. Mikil sjálfsvinna og heilun á sér stað í þessum tímum. Ákveðið hugleiðslu ástand sem hjálpar þér að vinna úr streitu, orkuleysi, vanlíðan, bætir svefn, eykur sköpun og þannig má lengi telja. Kundalini lífskrafturinn býr innra með okkur öllum. Fólk upplifir allt milli þess að finna fyrir djúpslökun, losa um allskonar tilfinningar. Getur fundið fyrir titring og þörf fyrir hreyfingu. En flestir eiga það sameiginlegt að nærast af þessum tíma, tengjast betur sjálfum sér og líða almennt mun betur. Smjör fyrir taugakerfið þitt.